Dagur íslenskrar tungu og kaffihús
14.11.2009
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur í Íslandi frá 1996 en þá lagði menntamálaráðherra til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert til varðveislu hennar. Fy
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur í Íslandi frá 1996 en þá lagði menntamálaráðherra til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert til varðveislu hennar. Fyrir valinu varð 16. nóvember en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
Næstkomandi mánudag 16. nóvember verður foreldrakaffi í Grunnskólanum á Bakkafirði sem hefst kl. 18:00. Þar koma nemendur fram í tilefni dagsins. Flytja ljóð og syngja nokkur lög.
Á eftir verður svo boðið upp á vöfflur og kaffi.
kær kveðjfa
Nemendur og kennarar