Fara í efni

Dagur Leikskólans

Fundur
31.janúar 2008Ákveðið hefur verið að blása til  Dags leikskólans komandi miðvikudag 6. febrúar í fyrsta sinn og svo ár hvert á þeim degi eftir það. Félag leikskólakennara átti frumkvæðið og óskað

31.janúar 2008
Ákveðið hefur verið að blása til  Dags leikskólans komandi miðvikudag 6. febrúar í fyrsta sinn og svo ár hvert á þeim degi eftir það. Félag leikskólakennara átti frumkvæðið og óskaði samstarfs við sambandið og menntamálaráðuneytið, sem gekk eftir.

Áætað er að tileinka leikskólanum einn dag á ári þar sem markmiðið skal vera að gera þegna þjóðfélagsins betur meðvitaða um þýðingu leikskóla fyrir börn og skapa jákvæða ímynd leikskólakennslu. Með því móti beinist athygli þjóðarinnar að stöðu leikskólans, gildi hans fyrir þjóðarauð og alla menningu.

Bæklingur um dag Leikskólans