Eignir byggðarstofnunar, fyrrum Gunnólfs ehf. seldar
31.01.2008
Tónleikar
30. janúar 2008Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði
30. janúar 2008
Fiskvinnslufyrirtækið Toppfiskur í Reykjavík hefur samið við Byggðastofnun um kaup á öllum eignum fyrirtækisins Gunnólfs á Bakkafirði. Byggðastofnun keypti eignirnar á nauðungaruppboði í október síðastliðnum og hugðist selja þær áhugasömum aðilum sem væru tilbúnir að nýta þau til atvinnuuppbyggingar á svæðinu
Toppfiskur er reykvískt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1979. Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar segir miklar vonir bundnar við viðskiptin og að þau skipti sköpum fyrir atvinnulíf á Bakkafirði. Kaupverð fæst ekki uppgefið