Fara í efni

Einn bátur í Langanesbyggð fékk byggðarkvóta

Tónleikar
15. nóv 2007Samkvæmt grein á http://www.skip.is/ þá hefur aðeins einn bátur í Langanesbyggð fengið byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006 - 2007Það er Netabáturinn Halldór NS 302 á Bakkafirði alls 15 þoskí

15. nóv 2007
Samkvæmt grein á http://www.skip.is/ þá hefur aðeins einn bátur í Langanesbyggð fengið byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006 - 2007

Það er Netabáturinn Halldór NS 302 á Bakkafirði alls 15 þoskígildistonn.

.

Frétt af skip .is

Aðeins 16% byggðakvótans verið úthlutað
8.11.2007

Úthlutun byggðakvóta síðasta fiskveiðiárs gengur illa vegna nýrra reglna um úthlutunina, að því er segir á vef Fiskistofu. Alls var 4.385 þorskígildistonna aflamark ætlað til byggðakvóta fiskveiðiársins 2006/2007, en aðeins 718 þorskígildistonnum hefur enn verið úthlutað eða 16,4% af heild.
Meðfylgjandi TAFLA sýnir úthlutanir byggðakvóta 2006/2007 til báta sem þegar uppfylla sett skilyrði í sveitafélögum sem þarna koma fram.