Fara í efni

INFLÚENSUBÓLUSETNING

Fréttir
Árleg inflúensubólusetning verður á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn

   INFLÚENSUBÓLUSETNING 

Árleg inflúensubólusetning verður á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn
Þriðjudaginn 23/9 frá kl. 10-12 og 13-15:30
Miðvikudaginn 24/9 frá kl. 13-15:30

Ekki þarf að panta tíma.
Hægt verður að fá bólusetningu gegn inflúensu fram eftir vetri. 

Hverjir eru sérstaklega hvattir til að mæta?  

- Allir 60 ára og eldri og börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
- Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í þessum áhættuhópum. 
- Einnig þungaðar konur.
 
Þessir hópar fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu,  þurfa einungis að greiða komugjald.

Starfsfólk Heilsugæslunnar á Þórshöfn