Fara í efni

Er ég á kjörskrá? Hvar á ég að kjósa?

Fréttir

Kjósendur geta sjálfir athugað hvort þeir eru á kjörskrá. Þá er farið inn á siðuna www.skra.is

Eða inn á þennan tengil:
https://www.skra.is/folk/kjorskra-og-kosningar/hvar-a-eg-ad-kjosa/

Sláið inn kennitölu og ef kjósandi er á kjörskrá birtist nafn hans, kennitala, heimili, sveitarfélag og hvar kjördeildin er (hvar á að kjósa). Kjósendur geta einnig komið á skrifstofu Langanesbyggðar og fengið að skoða kjörskrá. 

Yfirkjörstjórn