Fara í efni

Ertu með sykursýki?

Fréttir
Nú gefst þér tækifæri til að láta athuga það laugardaginn 1.mars á eftirtöldum stöðum: Þórshöfn. Í Dvalarheimilinu Nausti kl. 10:00 – 12:00 Raufarhöfn. Í Dvalarheimilinu Vík kl. 13:00 – 14:30 Kópaskeri. Í Dvalarheimilinu Mörk kl. 16:00 – 17:30

Nú gefst þér tækifæri til að láta athuga það.

Laugardaginn 1.mars býður Lionsklúbbur Húsavíkur öllum íbúum frá Bakkafirði að Tjörneshreppi ókeypis blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu á eftirtöldum stöðum:
Þórshöfn. Í Dvalarheimilinu Nausti kl. 10:00 – 12:00
Raufarhöfn. Í Dvalarheimilinu Vík kl. 13:00 – 14:30
Kópaskeri. Í Dvalarheimilinu Mörk kl. 16:00 – 17:30

Starfsmenn frá Heilbrigðisstofnun Þingeyinga verða á staðnum og framkvæma mælinguna, þú færð niðurstöðuna strax.

Lionsmenn bjóða upp á kaffi og með því eftir mælingu.

Líttu inn og athugaðu hvort líkur séu á því að þú sért með sjúkdóm sem hægt að halda niðri með réttri meðhöndlun.

Lionsklúbbur Húsavíkur