Fánasmiðjan bætir við sig verkefnum
17.03.2009
Fundur
Fánasmiðjan á Þórshöfn er stærsti fánaframleiðandinn á Íslandi í dag og hefur snúið sér að þróun og framleiðslu fána fyrir golfvelli í síauknu mæli. Framleiðslan er alíslensk enn til að mynda þá eru r
Fánasmiðjan á Þórshöfn er stærsti fánaframleiðandinn á Íslandi í dag og hefur snúið sér að þróun og framleiðslu fána fyrir golfvelli í síauknu mæli. Framleiðslan er alíslensk enn til að mynda þá eru rörin í fánana frá Reykjalundi. Samkvæmt Hans Guðmundsyni sölumanni Fánasmiðjunnar þá eru fánarnir þróaðir fyrir íslenskt veður og endingin mjög góð. Undirtektir hafa verið mjög góðar hjá okkur og höfum við fengið pantanir frá stórum sem og minni klúbbum útum allt land.
frétt af http://www.sigi.is/
Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna