Fara í efni

Fegurð - Gleði - Friður Grunnskóli Bakkafjarðar á afmæli

Fréttir
Fegurð - Gleði - Friður
Fegurð - Gleði - Friður
Í haust voru 30 ár frá því húsnæði Grunnskólans á Bakkafirði var tekið í notkun. Ekki var kennt í öllum skólanun, heldur einungi í hluta af honum. Húsið var formlega vígt 1987. En við ákváðum að miða afmæli skólans við það ár sem byrjað var að kenna í húsnæðinu. Af því tilefni bjóðum við ykkur að njóta með okkur kaffi og veitinga í sal Grunnskólans föstudaginn 27. nóvember, kl. 17.00

Í haust voru 30 ár frá því húsnæði Grunnskólans á Bakkafirði var tekið í notkun. Ekki var kennt í öllum skólanun, heldur einungi í hluta af honum. Húsið var formlega vígt 1987. En við ákváðum að miða afmæli skólans við það ár sem byrjað var að kenna í húsnæðinu. Af því tilefni bjóðum við ykkur að njóta með okkur kaffi og veitinga í sal Grunnskólans föstudaginn 27. nóvember, kl. 17.00

Nemendur verða með vinnustofuskil, þar sem viðfangsefnið er skólasaga Bakkafjarðar. Nemendur munu fjalla um farskólann, skólann á Skeggjastöðum og Grunnskólann á Bakkafirði. Skólinn á Skeggjastöðum hóf göngu sína 1950 og á því 65 ára afmæli. Nemendur munu syngja og leika á hljóðfæri.