Fara í efni

Fjölbreytt söfn og sýningar

Fréttir
Safnakvöld í Þingeyjarsýslum í ágúst 2017
Safnakvöld í Þingeyjarsýslum í ágúst 2017
 
  • Fimmtudagur 24. ágúst
    • Byggðasafnið á Grenjaðarstað - Baðstofukvöld Fanney og Helga Kvam syngja þjóðlög, engin aðgangseyrir.
  • Föstudagur 25. ágúst
    • Minjasafnið á Mánárbakka - Safnið opið milli klukkan 20-22. Óda skemmtir gestum, Siggi Tryggva þenur nikkunni. Kaffi og með því.
  • Laugardagur 26. ágúst -
    • Gamli barnaskólinn - Safnið opið milli klukkan 14-17
    • Samgönguminjasafnið á Ystafelli - Safnið opið milli klukkan 10-20. Leiðsögn um safnið, kaffi og meðlæti.
    • Byggðasafn Norður Þingeyinga á Snartarstöðum - Klukkan 15. Siglfirsku kvæðamennirnir Örlygur og Gústaf kveða rímur, vöfflukaffi
    • Sauðaneshús klukkan 21. Siglfirsku kvæðamennirnir Örlygur og Gústaf kveða rímur, vöfflukaffi.
    • Safnahúsið á Húsavík - Fjölskyldudagur, frítt inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Nýr ratleikur fyrir alla ölskylduna.
  • Sunnudagur 27. ágúst
    • Samgönguminjasafnið á Ystafelli - Safnið opið milli klukkan 10-20. Leiðsögn um safnið, kaffi og meðlæti.
    • Hvalasafnið á Húsavík - Fjölskyldubíó, frítt á safnið milli kl. 12 og 17 - Barnabíósýning í sal safnsins kl. 13 - Fjölskyldusýning (12 ára og eldri) kl. 15 - Popp, djús og hvalaþema
Allir velkomnir.