Fara í efni

Fjölgun í Langanesbyggð

Fundur
24. desember 2008.Íbúum í Langanesbyggð fjölgaði á árinu úr 479 í 511. Þetta er 6,7 % fjölgun en það er mesta fjölgun í sveitarfélagi á félagssvæði Eyþings á norðausturlandinu. Á landinu öllu fjö

24. desember 2008.

Íbúum í Langanesbyggð fjölgaði á árinu úr 479 í 511.
Þetta er
6,7 % fjölgun en það er mesta fjölgun í sveitarfélagi á félagssvæði Eyþings á norðausturlandinu.

Á landinu öllu fjölgaði um 2,2 % en í Eyþingi að meðaltali um 0.9 %.

Tölur frá norðausturlandi.

Aðrar tölur er að finna á
http://www.hagstofa.is/