Fara í efni

Foreldrafræðsla - rafrænt einelti.

Foreldrafræðsla um rafrænt einelti verður haldin í sal Grunnskólans á Bakkafirði kl. 17:00 þriðjudaginn 20.10.2009. Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um hvernig einelti birtist á netinu,hverjar afl

Foreldrafræðsla um rafrænt einelti verður haldin í sal Grunnskólans á Bakkafirði kl. 17:00 þriðjudaginn 20.10.2009. Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um hvernig einelti birtist á netinu,hverjar afleiðingar þess geta verið og hvaða einstaklingar eru líklegir gerendur. Þá verður einnig fjallað um tengsl milli rafræns eineltis og þess eineltis sem við þekkjum í skólum og félagslífi. Farið verður yfir kynjamun þegar kemur að einelti og síðast en ekki síst hvað er til ráða.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.