Fara í efni

Forvarnarstarf gegn reykingum

Fundur
21.okt ´09Í morgun gerðu nemendur í 6. og 7. bekk veggspjöld um skaðsemi reykinga. Það var Bergþóra hjúkrunarfræðingur sem hélt utan um vinnuna en krökkunum var skipt upp í fjóra hópa og hannaði

21.okt ´09

Í morgun gerðu nemendur í 6. og 7. bekk veggspjöld um skaðsemi reykinga.

 

Það var Bergþóra hjúkrunarfræðingur sem hélt utan um vinnuna en krökkunum var skipt upp í fjóra hópa og hannaði hver hópur sitt veggspjald. Voru spjöldin svo hengd upp á göngum skólans.

 

Hér eru myndir af nemendum við vinnu!