Fara í efni

Fossá dregin til Vopnafjarðar

Fundur
13. mars 2008Skelveiðiskipið Fossá ÞH362 fékk barka í skrúfuna austan við Langanes klukkan hálf fimm í nótt. Gott veður var á svæðinu og gátu skipsverjar sett út akkeri og skelplóg og var því lítil hæ

mynd :Víðir Már Hermannsson13. mars 2008
Skelveiðiskipið Fossá ÞH362 fékk barka í skrúfuna austan við Langanes klukkan hálf fimm í nótt. Gott veður var á svæðinu og gátu skipsverjar sett út akkeri og skelplóg og var því lítil hætta á ferðum. Björgunarskipin Sveinbjörn Sveinsson frá Vopnafirði og Gunnbjörg frá Raufarhöfn voru send á staðinn og tók Sveinbjörn Fossánna í tog um kl. átta. Skipin komu til Vopnafjarðar um klukkan þrjú í dag.

Myndband frá kúfiskveiðum á Fossá 2007

Myndir frá Kúfiskveiðum

Meira á Þórshöfn Fréttir