Fræðslufyrirlestur og kveikt á jólatrénu
04.12.2008
Tónleikar
Boðað er til samveru út í skóla sunnudaginn 7. des. kl. 14:00 þar sem Sigríður Hrönn guðfræðingur flytur erindi og sýnir myndir frá ferðum sínum um fjarlægar álfur. Zbigniew organisti og Olga leika á
Boðað er til samveru út í skóla sunnudaginn 7. des. kl. 14:00 þar sem Sigríður Hrönn guðfræðingur flytur erindi og sýnir myndir frá ferðum sínum um fjarlægar álfur. Zbigniew organisti og Olga leika á fiðlu og selló. Kveikt verður á jólatrénu við grunnskólann.
Ath. að áður auglýst andakt, sem vera átti í Skeggjastaðakirkju kl. 20:00 fellur niður.
Kaffiveitingar verða í boði Langanesbyggðar.
Uroczyste zapalenie sweatelek na hoince odbedzie sie 7,qrundnia o godz 14:00 przy szkole podstawowej.
Verið velkomin
Langanesbyggð og safnaðarforysta kirkjunnar