Fara í efni

Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar

Fundur
9. janúar 2008Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar, sem haldinn var 24. nóvember síðastliðinn, var í gærkvöldi. Umræðuhópar á ráðstefnunni voru fjórir: ferðaþjónusta, landbúnaður/sjávarútvegur, sm

9. janúar 2008
Framhaldsfundur atvinnumálaráðstefnunnar, sem haldinn var 24. nóvember síðastliðinn, var í gærkvöldi. Umræðuhópar á ráðstefnunni voru fjórir: ferðaþjónusta, landbúnaður/sjávarútvegur, smáiðnaður/tæknigreinar/þekkingariðnaður og ýmis mál. Á framhaldsfundinum kynntu síðan hópstjórar það sem fram kom í hverjum hópi. Að því loknu voru pallborðsumræður þar sem sveitarstjórn Langanesbyggðar sat fyrir svörum. Þátttaka á fundinum var góð og fundarmenn áhugasamir og virkir í fyrirspurnum. Það er augljóst að í íbúum Langanesbyggðar býr stöðugur vilji til framfara.
Á fundinn mættu góðir gestir Kristján Þór Júlíusson þingmaður sjálfstæðisflokksins og Valgerður Sverrisdóttir en hún mætti einnig á fyrri hluta ráðstefnunnar.

Glærur frá ráðstefnuinni í  Powerpoint

Myndir frá fundinum