Framkvæmdir hafnar á Neptúni
18.03.2016
Fréttir
Í eina tíð var húsið salthús þegar síld var söltuð á Neptúnsplaninu, síðar var búið þar en í nokkurn tíma hefur húsið staðið autt. Það var reist á Þórshöfn árið 1952 en kom hingað frá Siglufirði. Nú hefur Dawid smiður og hans starfsmenn hafið endurbætur á húsinu en hann á húsið sjálfur. Það verður spennandi að fylgjast með þessum endurbótum og virkilega gaman að sjá gömlu húsin glæðast nýju lífi.
Í eina tíð var húsið salthús þegar síld var söltuð á Neptúnsplaninu, síðar var búið þar en í nokkurn tíma hefur húsið staðið autt. Það var reist á Þórshöfn árið 1952 en kom hingað frá Siglufirði. Nú hefur Dawid smiður og hans starfsmenn hafið endurbætur á húsinu en hann á húsið sjálfur. Það verður spennandi að fylgjast með þessum endurbótum og virkilega gaman að sjá gömlu húsin glæðast nýju lífi.