Fara í efni

Frestur til athugasemda við leitir framlengdur til 7. júlí

Fréttir

Tillaga að leitar og réttardögum 2021

Réttir:
Miðfjarðarrétt: Föstudagur 17. september
Miðfjarðarnessrétt: Mánudagur 6. september
Ósrétt: Mánudagur 6. og sunnudagur 12 september
Hallgilstaðarrétt: Þriðjudagur 7. og mánudagur 13. september

Tillaga að dögum fyrir leitir:
Vesturheiði - Tunguselsheiði: 3. 4. og 5. september.
Austurheiði - Tunguselsheiði: 3. 4. og 5. september.
Kverkártunga: 3. 4. og 5 september.
Sauðbæjarheiði: 5. september.
Miðfjarðarheiði: 16. og 17. september.
Þorvaldsstaðaháls / Hágangnurð: 14. september.
Staðarheiði: 13. september.
Bakkaheiði í samráði við Strandhöfn: 12. september.
Fellsheiði: 12. september.
Fagranes: Óákveðið.
Fontur: 3. september.
Gunnólfsvíkurfjall / Skammdalur og Fossdalur: 10. september.
Heiðarfjall, rekstrar og fjöll norðan þverár: 5. september.
Útnes: 4. september.
Hvannstaðaland: 10. september.
Norðan Brekknaheiðar: 11. september.
Brekknaheiði: 12. september.

Forsmölun heiðarmóta tengt öðrum göngum í samráði við Svalbarðshrepp og Vopnafjörð: Óákveðið

Athugasemdum vegna þessara dagsetninga skal komið á framfæri við skrifstofu Langanesbyggðar á tölvupóstfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is eða í síma 468 1220. Frestur er veittur til 7. júlí til að koma á framfæri athugasemdum. Endanlegur listi verður svo birtur að loknum fresti til athugasemda. 

Í framhaldi af þessu verður farið í að fullgera gangnaseðil með gangnaforingjum. Gert er ráð fyrir því að hann taki litlum breytingum frá síðasta ári og verður seðillinn unnin út frá því.