Fara í efni

Fundarboð

Fréttir
Næstkomandi þriðjudagskvöld verður haldin fundur á Svalbarði um verkefni sem hefur verið í gangi í Suður-Þingeyjarsýslu og heitir Heimaslóð. Fundurinn hefst kl. 20.00

Næstkomandi þriðjudagskvöld (23.02.2016) verður haldin fundur á Svalbarði um verkefni sem hefur verið í gangi í Suður-Þingeyjarsýslu og heitir Heimaslóð.

Fundurinn hefst kl. 20.00

Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga hefur fylgst með verkefninu frá upphafi og nú hefur verið ákveðið að halda kynningarfund um það hér til að kanna áhuga bænda á verkefinu. Verkefnið gengur út á að farið er yfir aðstæður hjá þeim sem þess óska, skoða hugmyndir sem bændur hafa um hverskonar framkvæmdir, nýjungar og hagræðingu í sínum rekstri. Boðið verður upp á aðstoð við að koma hugmyndum á framkvædastig. Ekki verður tekið gjald fyrir fyrstu heimsókn til hvers bónda.

 Á fundin mæta meðal annara.

  Unnsteinn Snorri Snorrason sem hefur umsjón með verkefninu.

  Silja Jóhannesdóttir vekefnisstjóri borthættra byggða.

  Ari Páll Pállson frá Arvinnuþróunarfélagi Þingeyinga.