30. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
30. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 23. maí 2024 og hefst fundur kl. 15:00.
D a g s k r á
1. Þinggerð ársþings SSNE frá 18. og 19. apríl s.l.
2. Fundargerð 63. fundar stjórnar SSNE frá 30.04.2024
3. Fundargerð 26. fundar byggðaráðs frá 6.05.2024
03.1 Kaupsamningur vegna Fjarskiptafélags Svalbarðshrepps.
4. Fundargerð 26. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 14.05.2024
04.1 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. fundi.
04.2 Punktar og athugasemdir nefndarinnar frá 21. fundi nefndarinnar frá 16.01.2024
5. Fundargerð 9. fundar hafnarnefndar
6. Erindi vegna slita Héraðsnefndar Þingeyinga bs. frá 30.04.2024
06.1 Fundargerð framkvæmdastjórnar HNÞ frá 06.05.2024
06.2 Drög að ársreikningi HNÞ fyrir árið 2023
7. Ársreikningur „Greiðrar leiðar“ VHG fyrir árið 2023
8. Endurskoðaður samningur um félagsþjónustu við Norðurþing
9. Samningur um fjárstyrk til Björgunarsveitarinnar Hafliða, endurskoðun.
10. Verksamningur vegna framkvæmda við höfnina við Skútaberg ásamt fylgigögnum.
11. Skýrsla sveitarstjóra.
12. Vinnufundur sveitarstjórnar 17 apríl 2024 - Trúnaðarmál.
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri