Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar
Verður haldinn föstudaginn 17. október 2008 kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsveri.
Fundur hreppsnefndar Langanesbyggðar verður haldinn föstudaginn 17. október 2008 kl. 17:00 félagsheimilinu Þórsveri.
DAGSKRÁ:
- Fundargerðir nefnda og ráða.
· Hreppsnefnd 19.09.08
· Byggðaráð 07.10.08
- Fundargerðir frá ýmsum aðilum.
· Menningarmiðstöð Þingeyinga - Stjórnarfundur 22.09.08
· Héraðsráð 30.09.08
· AÞ - Stjórnarfundur 30.09.08
· Eyþing Stjórnarfundur 02.10.08
· Eyþing Aðalfundur 03. 04.10.08
· HNE 113. fundur 30.09.08
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Innsend erindi.
Til kynningar:
· Samband íslenskra sveitarfélaga Kynningarfundir vegna nýrra skólalaga.
· Þórður Skúlason Kveðjur frá fráfarandi framkvæmdastjóra sambandsins
· Umhverfisstofnun Svar við ósk um stækkun á gildandi starfsleyfi.
· Strætó bs. Nemakort í strætó á höfuðborgarsvæðinu.
· Vegagerðin Svar við erindi vegna Sauðanesbrúar og Langanesvegar.
· Brunabót Ágóðahlutagreiðsla 2008.
Til afgreiðslu:
· Félagsþjónusta Norðurþings Stefnumótandi framkvæmdaáætlun í barnavernd árin 2007 - 2010.
· Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Eystra Áætluð kostnaðarskipting vegna sveitarfélaga 2009.
· Samband íslenskra sveitarfélaga Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 13. og 14. nóvember.
- Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar.