Fara í efni

Fundur í sveitarstjórn

Fréttir
28. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 25. júní 2015 og hefst kl 17:00

28. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 25. júní 2015 og hefst kl 17:00

Dagskrá:
1. Fundargerð 10. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar dags. 19. júní 2015
    Liður 3. Ósk um lóðaleigusamning Háholt 3
    Liður 6a. Úthlutun lóðar á Bakkafirði
    Liður 6c. Gönguleiðir á Þórshöfn
    Liður 6d. Tenging Hálsvegur-Miðholt
2. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna Motocrossbrautar í Hálsi
3. Úthlutun úr styrktarsjóði EBÍ 2015
4. Úthlutun verkefnastyrkja úr menningarhluta Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra
5. Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
6. Tölvu, hugbúnaðar og símamál á skrifstofu Langanesbyggðar
7. Hesthúsahverfi í Langanesbyggð
8. Skólaakstur úr Svalbarðshrepp
9. Svar við bréfi frá Eftirlitsstofnun með fjármálum sveitarfélaga dags.
    18. mars 2015
10. Framkvæmdir 2015
11. Ráðning skrifstofustjóra
12. Skýrsla sveitarstjóra
13. Sumarfrí sveitarstjórnar

23. júní 2015
Elías Pétursson, sveitarstjóri