Fundur í sveitarstjórn
87. Sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 12. september 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 86.
2. Fundargerð Umhverfis og skipulagsnefndar dags 22. ágúst 2013.
3. Fundargerð Fræðslunefndar dags 23.08.2013
4. Bréf frá innanríkisráðuneytinu dags 31. júlí 2013 Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra
fasteignaskattstekna 2013
5. Fundargerð frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga – sveitarfélög á köldum svæðum.
6. Hagsmunasamtök heimilanna ósk um styrk
7. Finnafjörður heimsókn Bremen ports til Langanesbyggðar 27. ágúst sl. og framhald verkefnis.
8. Skýrsla Sveitarstjóra
a) Staða endurbóta- og viðhaldsverkefna 2013 töluleg greining.
b) Rekstur félagsmiðstöðvarinnar Svarthols
c) Endurskoðun rekstraráætlana gögn lögð fram til kynningar.
d) Staða á sorpmálum Langanesbyggðar.
e) Hálsvegur 9-11 endurbætur og eignarstaða
f) Hafnarframkvæmdir framlag ríkis inn á verkið
g) Eyþing „kjörbréf“ fyrir Ólaf
h) Viðtalstímar við Sveitarstjórnarmenn
Óska er eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 9. september 2013
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri