Fundur í sveitarstjórn
88. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 26. september 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
Dagskrá:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 87.
2. Fundargerð fræðslunefndar dags. 10. september 2013
3. Fundargerð íþrótta og tómstundarnefndar dags. 17. september 2013
4. Fundargerð frá Vegagerðinni vegna Hafnarframkvæmda á Þórshöfn dags 4.september.2013
5. Fundargerð 808. fundar Sambands Íslenskra Sveitarfélaga 13. september 2013
6. Fundarboð til aðildarfélaga að samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum.
7. Tilkynning frá Innanríkisráðuneytinu um ársfund Jöfnunarsjóðs
8. Auglýsing um umsókn vegna Byggðakvóta 2014 frá Atvinnuvega- og
Nýsköpunarráðuneytinu.
9. Ósk um umsögn á tillögu á frumvarpi um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af
orkuauðlindum.
10. Tilkynning frá Fiskistofu um greiðslu sérstaks strandveiðigjalds til hafna.
11. Bréf frá Fjármála- og Efnahagsráðuneytinu varðandi tilnefningu til nýsköpunarverðlauna í
opinberri þjónustu dags 20. september 2013
12. Brunabót – ágóðahlutagreiðsla 2013
13. Bréf á Hreppsnefnd Langanesbyggðar frá íbúum á Dvalarheimilinu Nausti
14. Bréf frá Guðmundi Jóhannssyni
15. Úrsögn úr fræðslunefnd og sem varamaður í stjórn frá Ólöfu Kristínu
Arnmundsdóttur
16. Skýrsla Sveitarstjóra
a) Deildarstjórafundur 25.september 2013
b) Staða á endurskoðun rekstraráætlunar
c) Lánayfirlit sveitarfélagsins
d) Fundur með landeigendum við Finnafjörð 17. September 2013
e) Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2013
f) Aðalfundur Eyþings 2013
g) Úthlutun á sértækum byggðakvóta frá Byggðastofnun
h) Fundur með Sýslumanninum á Húsavík
i) Vaxna umsóknir
j) Viðtalstímar við sveitarstjórnarmenn tillaga um útfærslu
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 24. september 2013
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri