Fundur í sveitarstjórn
89. Sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn föstudaginn 11. október 2013, kl. 16:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 88.
2. Fundargerð fræðslunefndar dags. 25. september 2013.
3. Fundargerð íþrótta og tómstundarnefndar dags.1. október 2013.
4. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar dags. 30. september 2013
5. Fundargerð frá Vegagerðinni vegna Hafnarframkvæmda á Þórshöfn dags.
25. september 2013.
6. Bréf frá Fjármálanefnd Alþingis. Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis dags 26. september 2013
7. Bréf frá Innanríkisráðuneytinu dags. 18. september 2013 varðandi Barnasáttmála Sameinuðu
þjóðanna.
8. Bréf frá Umhverfisstofnun dags. 24. september 2013. Fundarboð á ársfund umhverfisstofnunar og náttúruvendrarnefnda
sveitarfélaga þann 24. október 2013.
9. Bréf frá Velferðarráðuneytinu dags. 25. september 2013 varðandi sameiningu heilbrigðisstofanna.
10. Boðun á jafnréttisþing þann 1. nóvember frá Velferðarráðuneytinu og jafnréttisráði.
11. Skólaþing Sveitarfélaga haldið þann 4. nóvember 2013
12. Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu dags 23. september 2013. Ítrekuð beiðni um upplýsingar varðandi
endurbótaáætlun Grunnskóla Þórshafnar.
13. Bréf frá Björgunarsveitinni Hafliða ódagssett styrkumsókn.
14. Bréf frá leikskólabörnum á Barnabóli „Bláfáninn 2014.“
15. Skýrsla Sveitarstjóra
- Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna
- Skólastefnuverkefni
- Íbúafundur vegna Finnafjarðar
- Skoruvíkurbjarg
- Drög að árshlutareikningi, 8 mánaða uppgjör
- Skjalavarsla sveitarfélaga
16. Trúnaðarfundur
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinnláti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 8. október 2013
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri