Fundur í sveitarstjórn
90. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 24. október 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 89.
2. Fundargerð fræðslunefndar dags. 8. október 2013.
3. Fundargerðir heilbrigðisnefndar, dags. 4. sept, 11. sept og 2. okt 2013ásamt leiðréttri fundargerd frá 5. Júní 2013
4. Stjórnarfundargerð Naust, dagsett 17. október 2013.
5. Fundargerð frá Vegargerðinni vegna hafnarframkvæmda á Þórshöfn, dags. 9. október 2013.
6. Byggðarkvóti fiskveiðársins 2013/2014
7. Bréf frá Landssamtökum Þroskahjálpar, dags. 17. október 2013.
8. Styrkur úr Vaxtarsamningi Norðausturlands.
9. Skýrsla sveitarstjóra
- Send bréf til Innanríkisráðherra og Elsu Axelsdóttur
- Útkomuspá 2013
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinnláti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 22. október 2013
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri