Fundur í sveitarstjórn
92. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð
Sveitarstjórnar nr. 91.
2. Fundargerð
Fræðslunefndar dagsett 05.11. 2013
3. Fundargerð
Stjórnar Vers dagsett 04.11. 2013
4. Fundargerð
aðalfundar samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 04. 10.2013
5. Stuðningsbeiðni við Snorra verkefnið dagsett 04.11.2013
6. Bréf frá Jöfnunarsjóði vegna tónlistarskólakennslu
dagsett 05.11.2013
7. Þekkingarnet Þingeyinga
samstarfssamingur
8. Sértækur
byggðarkvóti á Bakkafjörð staðfesting frá Byggðastofnun
9. Gjaldskrá Grunn – og leikskóla Langanesbyggðar 2014
10. Álagning gjalda 2014 gjaldsskrá
Langanesbyggðar
11. Breyting á
Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027
12. Leikskólabygging staða verkefnis og næstu skref
13. Skýrsla sveitarstjóra
14. Trúnaðarmál
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 19. nóvember 2013
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri