Fundur í sveitarstjórn
93. sveitarstjórnarfundur Langanesbyggðar, verður haldinn fimmtudag 5. desember 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð Sveitarstjórnar nr. 92.
2. Fundargerð fræðslunefndar dagsett 19.11.2013
3. Fundargerð Umhverfis og skipulagsnefndar dagsett 26.11.2013
4. Fundargerð Sauðanesnefndar dagsett 27.11.2013
5. Fundargerðir frá Eyþingi nr. 248/249
6. Fundargerð frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga nr. 810
7. Fundargerðir frá Samtökum Sjávarútvegssveitarfélaga 9. og 10. fundur
8. Stuðningsbeiðni við Sjónarhól dagsvistunarheimli barna dagsett 29.11.2013
9. Stuðningsbeiðni frá sóknarnefnd Þórshafnarkirkju vegna barnastarfs
dagsett 27.11.2013
10. Stuðningsbeiðni frá Héraðssetri Landgræðslu Ríkisins, Bændur Græða Landið í Langanesbyggð dagsett
28.11.2013
11. Bréf frá Svölu Sævarsdóttur „sorpflokkara“ dagsett 17.11.2013
12. Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu dagsett 25.11.2013
13. Bréf frá Innanríkisráðuneytinu dagsett 12.11.2013
14. Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dagsett 25. 11.2013
15. Samstarfssamningur við Svalbarðhrepp
16. Tölvupóstur frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga vegna hækkun útsvars í tengslum við færslu á
þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga dagsett 29.11.2013
17. Skýrsla sveitarstjóra
18. Rekstraráætlun 2014
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 2.12. 2013
_________________________________
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri