Fundur í sveitarstjórn
100. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 99/2014
2. Fundargerð Íþrótta- og tómstundanefndar 3.
mars 2014
3. Fundargerð
fræðslunefndar 4. mars 2014
4. Fundargerð byggingarnefndar leikskólans dagsett 7. mars 2014
5. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 28. febrúar
2014
6. Fundargerð stjórnar
Hafnarsambands Íslands nr 363, dagsett 28. febrúar 2014
7. Fundargerð símafundar Vegagerðarinnar vegna dýpkunarframkvæmda 2013, dagsett 7. mars 2014
8. Fundargerð Vegagerðarinnar, verkfundur 8 vegna
dýpkunarframkvæmda 2013 dagsett 11. mars 2014
9. Bréf frá Innanríkisráðuneytinu – staðfesting á siðareglum Langanesbyggðar, dagsett 28. febrúar
2014
10. Bréf frá Halldóru
Jóhönnu Friðbergsdóttur, leikskólastjóra Barnabóls
11. Bréf vegna innanlandsflugs
12. Fyrirspurn vegna sérstakra húsaleigubóta og leikskólapláss dagsett 17. mars
2014
13. Bréf frá UMFÍ vegna
umsóknar um að halda Landsmót UMFÍ 50+ 2016
14. Bréf frá UMFÍ vegna umsóknar um að halda Unglingalandsmóts 2017
15. Erindi frá Sóknarnefnd Langanessóknar vegna nýs kirkjugarðs við
Þórshafnarkirkju dagsett 8. mars 2014
16. Staðfesting á breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar2007-2027, stækkun athafnarsvæðis á Holtinu á
Þórshöfn
17. Rekstrarsamningur
Langanesbyggðar og HSÞ
18. Skýrsla sveitarstjóra
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 18. mars
2014
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri