Fundur í sveitarstjórn
101. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 3.april 2014, kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
DAGSKRÁ:
1. Fundargerð sveitarstjórnar nr. 100/2014
2. Fundargerð frá umhverfis og skipulagsnefnd dags. 20. mars 2014
3. Fundargerð fræðslunefndar dags. 25. mars 2014
4. Fundargerð vegna dýpkunarframkvæmda dags. 11. mars 2014
5. Bréf frá innanríkisráðuneytinu dags. 19. mars 2014
6. Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra dags. 7. mars 2014
7. Bréf frá átthagafélagi Þórshafnar dags. 18. mars 2014
8. Bréf frá Vopnafjarðarhrepp vegna slökkviliðsmála dags. 18. mars 2014
9. Samkomulag við Björgunarsveitina Hafliða dags. 18. mars 2014
10. Skýrsla Regluvarðar Langanesbyggðar 2013 dags. 21. mars 2014
11. Staðfesting Svalbarðshrepps á samrekstri 2013 dags. 25. mars 2014
12. Þakviðgerðir á Bakkafjarðarskóla bréf frá Langanesbyggð dags. 25. mars 2014
13. Bréf frá Langanesbyggð til Vegagerðarinnar dags. 24. mars 2014
14. Bréf frá Langanesbyggð til Vegagerðarinnar dags. 25. mars 2014
15. Bréf frá Langanesbyggð vegna Sandvíkur dags. 20. mars 2014
16. Hálsvegur 9-11 kaup af Ríkissjóði og Svalbarðshrepp
17. Utanhússviðgerðir á Lækjarvegi 3
18. Styrkir vegna útsýnispalls á Skoruvíkurbjörgum
19. Skólastefna Langanesbyggðar
20. Rekstraruppgjör Langanesbyggðar jan – feb 2014
21. Drög að ársreikningi Langanesbyggðar 2013 lögð fyrir, fyrri umræða
22. Skýrsla sveitarstjóra
23. Næsti fundur sveitarstjórnar
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera
ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 1. april 2014
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri