Fundur í sveitarstjórn
30.04.2014
Fréttir
103. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
103. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
DAGSKRÁ:
- Fundargerð sveitarstjórnar nr. 101/2014
- Fundargerð sveitarstjórnar nr. 102/2014
- Fundargerð frá umhverfis og skipulagsnefnd dags. 29. apríl 2014
- Fundargerð 11. fundar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 27. mars 2014
- Fundargerð kynningarfundar fyrir sveitarfélög um fjarskiptamál dags. 27. mars 2014
- Bréf frá Umhverfisstofnun dags. 14. apríl 2014
- Bréf sent á stjórn Menningarmiðstöðvar Þingeyinga dags. 8. apríl 2014
- Merkingar á Valda vatnsbera og Stríðsegginu
- Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf vegna 2013
- Hálsvegur 9-11. Tilboð í klæðningu og ísetning á gluggum
- Styrkir vegna útsýnispalls á Skoruvíkurbjörgum og staða á verkinu
- Ráðgjafasamningur við Skólastofuna
- Bréf vegna Sandvíkur frá Guðjóni Gamalíelssyni
- Sértækar húsaleigubætur
- Endurfjármögnun Langanesbyggðar
- Rekstraruppgjör Langanesbyggðar jan – mars 2014
- Ársreikningur Langanesbyggðar 2013 - seinni umræða
- Skólamiðstöð á Þórshöfn skipulags- og kostnaðarumræða
- Skýrsla sveitarstjóra
- Sértækur byggðarkvóti á Bakkafirði
- Byggðakvóti á Bakkafirði
- Biðlistar á leikskóla
- Innheimtuþjónusta
- Starfsmannamál
- Skólastefna útgáfa
- Verkefnalisti frá áhaldahúsi
- Uppgjörsmál v. brunavarnarmála v/samstarf við Vopnafjarðarhrepp
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 28. apríl 2014
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri