Fundur í sveitarstjórn
Fundur í sveitarstjórn
103. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 2014 verður haldinn fimmtudaginn 15. maí 2014 kl. 17:00 í félagsheimilinu Þórsveri.
DAGSKRÁ:
1.
Fundargerð sveitarstjórnar nr. 103/2014
2. Fundargerð frá Atvinnu og ferðamálanefnd dags. 28.. apríl 2014
3. Fundargerð fræðslunefndar frá 25. april 2014
4. Fundargerð landbúnaðarnefndar frá 5. maí 2014
5. Fundargerð frá Vegagerðinni frá því 11. mars 2014
6. Fundargerð frá Vegagerðinni frá því 15. april 2014
7. Fundargerð hafnarnefndar frá 11. april 2014
8. Bréf frá sjúkraflutningamönnum dagsett 28. april 2014
9. Fundarboð á aðalfund Stapa Lífeyrissjóðs dags. 16. april 2014
10. Bréf frá Tækifæri boð á aðalfund dags. 29. april 2014
11. Bréf frá Umhverfisstofnun vegna lokunar á urðunarstaðnum á Þórshöfn dags. 2. maí 2014
12. Bréf frá Umhverfisstofnun, stækkun veiðisvæðis hreindýra dags. 2. maí 2014
13. Samningur við Skólastofuna
14. Kjörskrá og undirbúningur kosninga til Sveitarstjórnar 31. mai 2014
15. Tölvupóstur frá Vegagerðinni vegna stækkunar á höfn á Þórshöfn.
16. Rannsóknarverkefni í Finnafirði
17. Skólamiðstöð staða kostnaðarútreikninga og vinnu.
18. Skýrsla sveitarstjóra
Óska eftir því að þeir aðalmenn sem ekki komast á fundinn láti skrifstofuna vita sem fyrst þannig að hægt sé að gera ráðstafanir í tíma til að kalla varamenn inn.
Þórshöfn 13. maí 2014
Ólafur Steinarsson, sveitarstjóri