Fundur í sveitarstjórn
11.09.2014
Fréttir
8. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 11. september 2014 og hefst kl 17:00
8. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 11. september 2014 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð sveitarstjórnar nr 7/2014
- Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr 1/2014
- Fundargerð fræðslunefndar nr 2/2014
- Fundargerð samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélag og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara dags. 21. ágúst 2014
- Fundargerð samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélag og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands dags. 26. ágúst 2014
- Fundargerð 257. fundar stjórnar Eyþings dags. 13. ágúst 2014
- Fundargerð 366. Fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dags. 15. ágúst 2014
- Ályktun frá aðalfundi Samtaka ungra bænda
- Erindi frá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytinu dags 2. september 2014 – Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2014/2015
- Slökkvibíll – undanfarabíll
- Sértækar húsaleigubætur
- Skýrsla sveitarstjóra
- Reglur um styrki til náms
- Leikskóli á Bakkafirði
- Styrkvegir 2014 – staða á framkvæmdum
- Framkvæmdir 2014
- Uppgjör fyrstu 6 mánuði ársins og fundur með endurskoðanda
- Námskeið með KPMG
- Leikskólinn á Þórshöfn
- Starfsmannamál
- Önnur mál
- Næsti fundur sveitarstjórnar
9. september 2014
Elías Pétursson, sveitarstjóri