Fundur í sveitarstjórn
30.09.2014
Fréttir
9. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í grunnskólanum á Bakkafirði þriðjudaginn 30. september 2014 og hefst kl 17:00
9. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í grunnskólanum á Bakkafirði þriðjudaginn 30. september 2014 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar nr 2/2014
- Fundargerð fræðslunefndar nr 3/2014
- Fundargerð hafnarnefndar nr 1/2014
- Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr 2/2014
- Fundargerð 818. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. september 2014.
- Fundargerð 367. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 3. september 2014
- Fundargerð 3. fundar Fagráðs Vatnsveitusviðs Samorku, dags. 29. ágúst 2014
- Fundargerð aðalfundar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga 2014
- Aðalfundarboð aðildarfélaga Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 10. október 2014
- Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 8. október 2014
- Aðalfundarboð frá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga 8. október 2014
- Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd
- Kynningarbréf frá „við stólum á þig“
- Starfslok fyrrverandi sveitarstjóra í Langanesbyggð
- Framkvæmdir 2014
- 6 mánaða uppgjör 2014 og rekstur sveitasjóðs
- Prókúra sveitarstjóra
- Sértækar húsaleigubætur
- Skýrsla sveitarstjóra
- Slökkvibifreið – undanfarabíll
- Skólaakstur
- Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga
- Önnur mál
28. september 2014
Elías Pétursson, sveitarstjóri