Fundur í sveitarstjórn
15.10.2014
Fréttir
10. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu á Þórshöfn miðvikudaginn 15. október 2014 og hefst kl 17:00
10. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu á
Þórshöfn miðvikudaginn 15. október 2014 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð 819. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags 24. september 2014
- Ályktanir frá aðalfundi Eyþings 2014
- Bréf til þingamanna NA-kjördæmis dags 3. október 2014
- Bréf til stofnfjáreigenda í Sparisjóði Norðurlands, dags 30. september 2014
- Umsögn um lýsingu vegna deiliskipulags kirkju og kirkjugarðs á Þórshöfn, Langanesbyggð, dags 2. október 2014
- Fjárframlög til héraðsskjalasafna á fjárlögum 2015 – Ályktun frá ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
- Endurgreiðsla til sveitarfélaga vegna refaveiða
- Skoðun heilbrigðisfulltrúa á Íþróttahúsinu á Þórshöfn
- Rekstrarleyfi fyrir KNA veitingar ehf
- Tillaga að breyttum strandveiðum ásamt undirskriftalista
- Námsskeið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórn
- Ósk um samstarf við Langanesbyggð um DAI kortið
- Fjármálaráðsstefna sveitarfélaga 2014
- Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014
- Skýrsla sveitarstjóra
a) Úkomuspá 2014
b) Fjárhagsátælun 2015
c) Veiðifélagsfundurinn við Hafralónsá
d) Önnur mál
13. október 2014
Elías
Pétursson, sveitarstjóri