Fundur í sveitarstjórn
12. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Menntasetrinu á Þórshöfn fimmtudaginn 13. nóvember 2014 og hefst kl 15:00
Dagskrá:
1. Fundargerð 3. fundar íþrótta- og tómstundanefndar dags 5. nóvember 2014
2. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar dags 10. nóvember 2014
Liður 1. Skipulagslýsing vegna kirkjugarðsins á Þórshöfn
Liður 2. Deiliskipulag vegna athafnarsvæðisins við Langholt
3. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar dags 18. september 2014
Liður 2. Staða mála vegna urðunnarstaðarins á Bakkafirði
4. Fundargerð 821. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
dags 31. október 2014
5. Fundargerð samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélag og Kennarasambands Íslands vegna
Félags grunnskólakennara dags 23. október 2014
6. Fundargerð 369. Fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dags
31. október 2014
7. Fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélag á köldum svæðum dags
10. október 2014
8. Bréf til sjávarútvegsráðherra - Undirskriftarlisti smábátasjómanna – Tillögur
áhugamanna um breyttar reglur varðandi stjórnun strandveiða dags 10. nóvember 2014
9. Erindi frá Þroskahjálp
10. Fulltrúaráð Eyþings
11. Reglur um byggðarkvóta 2014/2015
12. Rekstraryfirlit janúar til september
13. Skýrsla sveitarstjóra
14. Menningarnefnd Þingeyinga og Sauðaneshús
Sif Jóhannesdóttir framkvæmdarstjóri Menningarmiðstöðvar Þingeyinga mætir á fundinn
11 október 2014
Elías Pétursson, sveitarstjóri