Fundur í sveitarstjórn
14. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 11. desember 2014 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
1. Fundargerð Atvinnu-, menningar- og ferðamálanefndar dags 27. nóvember 2014
2. Fundargerð Atvinnu-, menningar- og ferðamálanefndar dags 4. desember 2014
Liður 1. Samstarfssamningur Langanesbyggðar og Þekkingarnets Þingeyinga
3. Fundargerð fræðslunefndar dags 1. desember 2014
4. Fundargerð Umhverfis og skipulagsnefndar Langanesbyggðar dags 18. september 2014
Liður 2. Staða mála vegna urðunarstaðarins á Bakkafirði.
5. Fundargerð 822. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags 21. nóvember 2014
6. Fundargerð 5. fundar Fagráðs fráveitusviðs Samorku dags 6. nóvember 2014
7. Fundargerð 6. fundar Fagráðs fráveitusviðs Samorku dags 27. nóvember 2014
8. Stuðningsbeiðni við Snorraverkefnið dags 17. nóvember 2014
9. Greið leið – erindi vegna árlegrar hlutafjáraukningar dags 3. desember 2014
10. Hvatning til sveitarfélaga til að gera átak í að hækka menntunarstig starfsmanna leikskóla dags 4. desember
2014
11. Breyting á nefndarmönnum í Hafnarnefnd
12. Uppgjör janúar-október 2014
13. Fjárhagsáætlun 2015 - seinni umræða
14. Fjárhagsáætlun þriggja ára 2016-2018 – seinni umræða
15. Skýrsla sveitarstjóra
16. Næsti fundur sveitarstjórnar
17. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga
Reinhard og Jóna starfsmenn starfsmenn Atvinnuþróunarfélagsins mæta á fundinn og kynna starfsemina
9. desember 2014
Elías Pétursson, sveitarstjóri