Fundur í sveitarstjórn
15.01.2015
Fréttir
15. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Menntasetrinu á Þórshöfn fimmtudaginn 15. janúar 2015 og hefst kl 17:00
15. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Menntasetrinu á Þórshöfn fimmtudaginn 15. janúar 2015 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð Hafnarnefndar Langanesbyggðar dags. 19. desember 2014.
Liður 4. Lóðamál hafnarsvæði. - Fundargerð Atvinnu-, menningar og ferðamálanefndar Langanesbyggðar dags.
8. janúar 2015 - Fundargerð Landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar dags 12. janúar 2015
Liður 1. Fjallskil 2014 - Fundargerð 823. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags 12. desember 2014.
- Fundargerð 370. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dags. 11. desember 2014.
- Fundargerð 22. fundar samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands dags. 2. desember 2014.
- Fundargerð 40. fundar samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara dags. 2. desember 2014.
- Fundargerð 4. fundar fagráðs vatnsveitusviðs Samorku dags. 3. desember 2014.
- Ályktun frá UMFÍ, samþykkt á samráðsfundi UMFÍ dags. 11. október 2014
- Erindi frá Ungmennafélagi Íslands dags. 10. desember 2014 – Auglýsing eftir umsóknum um undirbúning og framkvæmd Landsmóts UMFÍ árið 2017.
- Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið í Langanesbyggð á árinu 2014 dags. 12. desember 2014.
- Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2015 dags. 10. desember 2014.
- Tilnefning í nefnd um sorpurðunarmál í Langanesbyggð.
- Reglur um ferðakostnað nefndar- og sveitarstjórnarmanna í Langanesbyggð.
- Erindi vegna skólaaksturs dags. 10. janúar 2015
- Fjármögnun vegna fjárfestinga og framkvæmda 2014
- Samningur við Bonafide lögmenn um lögfræðiþjónustu.
- Fjarfundarbúnaður staðsettur á Bakkafirði
- Nýbygging leikskóla á Þórshöfn
- Skýrsla sveitarstjóra
- Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga
- Reinhard og Jóna starfsmenn Atvinnuþróunarfélagsins mæta á fundinn og kynna starfsemina
13. janúar 2015
Elías Pétursson, sveitarstjóri