Fundur í sveitarstjórn
22. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum á Bakkafirði fimmtudaginn 9. apríl 2015 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
1. Fundargerð 6. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar dags. 26. mars 2015
Liður 2. Leyfi fyrir auglýsingarskiltum fyrir Báran KNA veitingar.
2. Fundargerð 1. fundar byggingarnefndar leikskóla dags. 30. mars 2015
3. Fundargerð stjórnar samrekstrar dags. 30. mars 2015
4. Fundargerð 827. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga dags 27. mars 2015
5. Fundargerð 42. fundar samstarfsnefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara dags 27. mars 2015
6. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga dagskrá og gögn.
7. Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélag orf 2015 – fundarboð
8. Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 30. mars 2015
9. Fundargerð 171. Fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags.
4. mars 2015
10. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra – Ársreikningur 2014
11. Fundarboð frá Forsætisráðuneytinu – Málefni þjóðlendna, haldinn þann 21. maí n.k. á Húsavík.
12. Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga - fundarboð
13. Fundarboð á ársfund Stapa haldinn þann 29. apríl 2015
14. Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni 21. maí 2015
15. Erindi frá eigendum Eiðis I, Ártúns og Eiðis II dags. 26. mars 2015
16. Kaupsamningur/afsal – Rútína ehf
17. Vegamót
18. Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar, fyrri umræða.
19. Rekstraruppgjör febrúar 2015
20. Skýrsla sveitarstjóra
7. apríl 2015
Elías Pétursson, sveitarstjóri