Fundur í sveitarstjórn
28.05.2015
Fréttir
26.fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri 28.maí
Fundur í sveitarstjórn
26. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 28. maí 2015 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- 1. Umhverfis og skipulagsnefnd – fundargerð 9. fundar, dags 20.05 2015
- 2. Fundargerð sveitarstjórnar Svalbarðshrepps, dags 21.05 2015 – Leikskóli/ skólamiðstöð, þátttaka í framkvæmd
- 3. Bréf rannsóknarnefndar samgönguslysa dags 06.05 2015
- 4. Umsókn um styrk úr uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
- 5. Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla nr. 90/2008
- 6. Svar vegagerðarinnar við bréfi vegna Fjarðar- og Langanesvegar
- 7. Ályktun vegna Afls – samtök vegna kynferðis- og heimilisofbeldis.
- 8. Hafnarnefnd – skipun nefndarmanna
- 9. Ísfélagið lóðamál
10. Langanesvegur 2 – staða framkvæmda og ástand húss
11. 100 ára kosningaréttur kvenna
12. Skýrsla sveitarstjóra
10.maí 2015
_______________________________
Elías Pétursson, sveitarstjóri