Fundur í sveitarstjórn
Fundur í sveitarstjórn
31. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 10. september 2015 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
1. Fundargerð 21. fundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélga 21. ágúst 2015.
2. Fundargerð 376. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands 24. ágúst 2015.
3. Fundargerð 11. fundar Umhverfis- og Skipulagsnefndar Langanesbyggðar dags. 20. júlí 2015.
Liður 1 Umsókn fyrir byggingu svala, Austurvegur 6.
Liður 2 Umsókn um leyfi vegna byggingar bílskúrs og stækkunar íbúðarhúss að Hálsvegi 5.
Liður 3 Hálsvegur 12, lóðarúthlutun.
Liður 4 Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Bakkavegi 17.
4. Fundargerð 7. fundar Atvinnu- og ferðamálanefndar Langanesbyggðar dags. 3. september 2015.
Liður 1 Úthlutun til styrkvega 2015.
Liður 4b Netsamband ?
5. Fundargerð fundar stjórnar Dvalarheimilisins Nausts, dags. 7. september 2015.
6. Innsent erindi, hreyfihamlaðir og aðbúnaður á tjaldsvæðum, dags. 05. ágúst 2015.
7. Styrkbeiðni vegna bókarskrifa.
8. Styrkbeiðni björgunarstarf.
9. Breytingar á skipun Umhverfis- og skipulagsnefndar.
10. Næsti fundur sveitarsjórnar.
11. Atvinnumál Bakkafjörður.
12. Finnafjörður
13. Rekstraruppgjör janúar til júlí.
14. Skýrsla sveitarstjóra
08. ágúst 2015
_______________________________
Elías Pétursson, sveitarstjóri