Fara í efni

Fundur sveitarstjórnar 01.02 2017

Fréttir
58.fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í Þórsveri kl.17.00

    Fundur sveitarstjórnar

 58. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 01.02.2017 kl. 17:00
Dagskrá: 

  1. Fundargerð aðalfundar Eyþings dags 11 og 12 nóvember og fylgigögn
  2. Fundargerð Atvinnu- og ferðamálanefndar dags 26. janúar 2017
  3. Fundargerð Velferðarnefndar dags 26. janúar 2017
  4. Fundargerð Fræðslunefndar dags 26. janúar 2017
  5. Fundargerð Umhverfis og skipulagsnefndar dags 30. janúar 2017
  6. Fundargerð Hafnarnefndar dags 31. janúar 2017
  7. Innsent, Áætlun vegna dekkjakurls, Samband Íslenskra sveitarfélaga
  8. Innsent erindi, bréf frá heiðabændum
  9. Innsent erindi, Styrkumsókn, Einn blár strengur
  10. Bakkafjörður, samskipti við Byggðastofnun
  11. Svar við styrkumsókn, Orkustofnun, Varmadælur íþróttamiðstöð
  12. Ljósleiðaravæðing Langanesbyggðar
  13. Erindi frá Héraðsnefnd Þingeyinga, framtíðarskipan barnaverndarmála
  14. Samningur (drög) við Norðurþing um samvinnu sveitarfélaga á sviði sérfræði-þjónustu leik- og grunnskóla og velferðarþjónustu
  15. Reglur (drög) Langanesbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning
  16. Fyrirspurn frá U-lista – Framkvæmdir Eignasjóðs, Grunnskólinn á Þórshöfn
  17. Skýrsla sveitarstjóra 

30. janúar 2017 

 

Elías Pétursson, sveitarstjóri