Fundur sveitarstjórnar 01.02 2017
01.02.2017
Fréttir
58.fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í Þórsveri kl.17.00
Fundur sveitarstjórnar
58. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 01.02.2017 kl. 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð aðalfundar Eyþings dags 11 og 12 nóvember og fylgigögn
- Fundargerð Atvinnu- og ferðamálanefndar dags 26. janúar 2017
- Fundargerð Velferðarnefndar dags 26. janúar 2017
- Fundargerð Fræðslunefndar dags 26. janúar 2017
- Fundargerð Umhverfis og skipulagsnefndar dags 30. janúar 2017
- Fundargerð Hafnarnefndar dags 31. janúar 2017
- Innsent, Áætlun vegna dekkjakurls, Samband Íslenskra sveitarfélaga
- Innsent erindi, bréf frá heiðabændum
- Innsent erindi, Styrkumsókn, Einn blár strengur
- Bakkafjörður, samskipti við Byggðastofnun
- Svar við styrkumsókn, Orkustofnun, Varmadælur íþróttamiðstöð
- Ljósleiðaravæðing Langanesbyggðar
- Erindi frá Héraðsnefnd Þingeyinga, framtíðarskipan barnaverndarmála
- Samningur (drög) við Norðurþing um samvinnu sveitarfélaga á sviði sérfræði-þjónustu leik- og grunnskóla og velferðarþjónustu
- Reglur (drög) Langanesbyggðar um sérstakan húsnæðisstuðning
- Fyrirspurn frá U-lista Framkvæmdir Eignasjóðs, Grunnskólinn á Þórshöfn
- Skýrsla sveitarstjóra
30. janúar 2017
Elías Pétursson, sveitarstjóri |