Fundur sveitarstjórnar
14.04.2016
Fréttir
45. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum Bakkafirði fimmtudaginn 14. apríl 2016 og hefst kl 17:00
45. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum Bakkafirði fimmtudaginn 14. apríl 2016 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð 837. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. mars 2016
- Fundargerðir 181. og 182. funda Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra
- Fundargerð 278. fundar stjórnar Eyþings, dags. 9. mars 2016
- Fundargerð 1. fundar Almannavarnarnefndar Þingeyinga, dags. 9. mars 2016
- Ársskýrsla Héraðssambands Þingeyinga
- Héraðsnefnd Þingeyinga bs. kjör í fulltrúaráð
- Fundargerð 11. fundar Landbúnaðarnefndar dags. 17. mars 2016
Liður 1 Fyrirkomulag minnkaveiða
Liður 2 Verkefni ársins 2016 Kostnaður og forgangsröðun
Liður 3 Innsent erindi - Hallgilsstaðir - Fundargerð 14. fundar Fræðslunefndar dags. 9. mars 2016
Liður 1 Tónlistarskóli Langanesbyggðar ráðning afleysingarmanneskju - Fundargerð 15. fundar Fræðslunefndar dags. 17. mars 2016
Liður 5. Önnur mál - Fundargerð 16. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 1. apríl 2016
Liður 1. Byggingarleyfisumsókn Hafnarvegur 2-6-stækkun á mjölhúsi
Liður 2. Byggingarleyfisumsókn Hafnarvegur 4-6 breytingar á þaki
Liður 3. Bygginarleyfisumsókn Austurvegur 6 breyting viðbyggingu
Liður 4 Stöðuleyfisumsókn Fjarðarvegur 43 20 feta gámur - Fundargerð 8. fundar Hafnarnefndar, dags. 12. apríl 2016
Liður b. i.. Byggingarleyfisumsókn Hafnarvegur 2-6-stækkun á mjölhúsi
Liður b. ii. Byggingarleyfisumsókn Hafnarvegur 4-6 breytingar á þaki - Fundarboð Stapi lífeyrissjóður
- Innsent erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga erindi til umræðu í sveitarstjórnum, heilbrigðisnefndum og stjórnum landshlutasamtaka
- Innsent erindi sóknarnefndar Þórshafnarsóknar Tónlistarkennari-kirkjuorganisti
- Innsent erindi Skólaakstur í Langanesbyggð
- Velferðarráðuneytið svar við erindi um fjölgun hjúkrunarrýma á Nausti
- Sauðanesnefnd skuldastaða við sveitasjóð
- Innanríkisráðuneytið úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR16030226
- Fastanefndir breytingar á samþykktum
Liður 1 Menningar- og bókasafnsnefnd
Liður 2 Velferðarnefnd - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Langanesbyggðar, seinni umræða
- Rekstraruppgjör janúar-febrúar
- Skýrsla sveitarstjóra