Fara í efni

Fundur sveitarstjórnar

Fréttir
48. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn fimmtudaginn 9. júní 2016 og hefst kl 17:00

48. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn fimmtudaginn 9. júní 2016 og hefst kl 17:00 

Dagskrá: 

  1. Fundargerð 385. fundar Hafnasambands Íslands, dags. 17. maí 2016
  2. Fundargerð 839. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27. maí 2016
  3. Fundargerð 13. aðalfundar Greiðrar leiðar ehf. dags. 10. maí 2016
  4. Fundargerð 18. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar dags. 23. maí 2016
    Liður 1. Umsóknir um skólastjórastöðu við Grunnskólann á Þórshöfn
    Liður 2. Tónlistarskóli Langanesbyggðar
  5. Innsent erindi – Báran KNA veitingar ósk um flutning upplýsingaveitu
  6. Innsent erindi – Eigendur Þorsteinsstaða - ósk um stofnun eignalóðar
  7. Erindi – ósk um leyfi frá störfum oddvita og sveitarstjórnarmanns
  8. Bogabrúin yfir Miðfjarðará 100 ára
  9. Göngubrú Steintúni
  10. Ströndin – ástand vegar
  11. Fastanefnd – skipun í Velferðarnefnd
  12. Eignasjóður – framkvæmdir
    1. Kostnaðaráætlun vegna endurbóta Grunnskólans á Þórshöfn
    2. Kostnaðaráætlun vegna endurnýjunar loftræstikerfis sundlaugar við Íþróttahús
    3. Fjármögnun framkvæmda
    4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2016
  13. Rekstraruppgjör – janúar til apríl
  14. Skýrsla sveitarstjóra