Fundur sveitarstjórnar
09.06.2016
Fréttir
48. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn fimmtudaginn 9. júní 2016 og hefst kl 17:00
48. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn fimmtudaginn 9. júní 2016 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð 385. fundar Hafnasambands Íslands, dags. 17. maí 2016
- Fundargerð 839. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27. maí 2016
- Fundargerð 13. aðalfundar Greiðrar leiðar ehf. dags. 10. maí 2016
- Fundargerð 18. fundar fræðslunefndar Langanesbyggðar dags. 23. maí 2016
Liður 1. Umsóknir um skólastjórastöðu við Grunnskólann á Þórshöfn
Liður 2. Tónlistarskóli Langanesbyggðar - Innsent erindi Báran KNA veitingar ósk um flutning upplýsingaveitu
- Innsent erindi Eigendur Þorsteinsstaða - ósk um stofnun eignalóðar
- Erindi ósk um leyfi frá störfum oddvita og sveitarstjórnarmanns
- Bogabrúin yfir Miðfjarðará 100 ára
- Göngubrú Steintúni
- Ströndin ástand vegar
- Fastanefnd skipun í Velferðarnefnd
- Eignasjóður framkvæmdir
- Kostnaðaráætlun vegna endurbóta Grunnskólans á Þórshöfn
- Kostnaðaráætlun vegna endurnýjunar loftræstikerfis sundlaugar við Íþróttahús
- Fjármögnun framkvæmda
- Viðauki við fjárhagsáætlun 2016
- Rekstraruppgjör janúar til apríl
- Skýrsla sveitarstjóra