Fundur sveitarstjórnar
01.09.2016
Fréttir
51. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum á Bakkafirði, fimmtudaginn 1. september 2016 og hefst kl. 17:00
51. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum á Bakkafirði, fimmtudaginn 1. september 2016 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð 841. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. júní 2016.
- Fundargerð 28. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 4. ágúst 2016.
Liður 1. Forkaupsréttur sveitarfélaga á aflaheimildum - Fundargerð 386. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 16. ágúst 2016.
- Fundargerðir stjórnar Eyþings nr. 281, 282, 283 og 284.
- Fundargerð stjórnar samrekstrar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps, dags 31. maí 2016.
- Fundargerð 19. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, dags. 25. september 2016.
Liður 2. Innsent erindi, umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir fiskvegagerð
Liður 4.b. Urðunarstaður við Bakkafjörð undanþága frá starfsleyfi - Fundargerð 20. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags, 16. ágúst 2016.
Liður 1.b Starfsmannamál - Auglýsing frá Orkusjóði um sérstaka styrki
- Fjallalamb boð um nýtingu forkaupsréttar
- Ferðamálastofa rökstuðningur vegna synjunar styrkumsóknar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- Velferðarráðuneytið viðbótarfjárveiting til hjúkrunarheimila með 20 rými eða færri
- Systkinaafslættir af leikskólagjöldum
- Erindi frá Svalbarðshrepp vegna ljósleiðaralagningar
- Finnafjörður Heimsókn fulltrúa bremenports
- Grunnskólinn á Þórshöfn Framvinda og verkstaða
- Grunnskólinn á Þórshöfn Loftræstikerfi
- Rekstraryfirlit janúar til júní 2016
- Skýrsla sveitarstjóra
- Erindi frá U-lista - Urðunarmál í Langanesbyggð
- Endurnýjun samnings við IG staða mála
- Moltugerð framvinda athuguna
- Erindi frá U-lista -Finnafjarðarverkefnið staða verkefnis
- Erindi frá U-lista - Skrúðgarður kostnaður og verkstaða
- Erindi frá U-lista - Sláttubíll ósk eftir upplýsingum um möguleg kaup á sláttubíl og að kaup á henni verði tekin til afgreiðslu á fundinum
- Erindi frá U-lista - Fjárhagsáætlun 2016 ósk um að fá afhent sundurliðaða fjárhagsáætlun eftir málaflokkum fyrir árið 2016