Fara í efni

Fundur sveitarstjórnar

Fréttir
52. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 26.09.2016 kl. 17:00

52. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn þann 26.09.2016 kl. 17:00

Dagskrá:
1. Fundargerð 29. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 5. sept. 2016.
2. Fundargerð 842. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. sept. 2016.
3. Fundargerð stjórnar dvalarheimilisins Nausts, dags 6. sept. 2016.
4. Fundargerð 1. fundar nýrrar Velferðarnefndar dags. 14. sept. 2016.
    Liður 4. Jafnréttisáætlun.
    Liður 6a. Fundargerð 3. fundar Velferðarnefndar dags., 18. nóv. 2015.
    Liður 6c. Tómstundafulltrúi.
    Liður 6e. Fulltrúi Svalbarðshrepps.
5. Fundargerð 10. fundar Hafnarnefndar Langanesbyggðar, dags. 9. sept. 2016.
6. Fundargerð 14. fundar Landbúnaðarnefndar Langanesbyggðar, dags, 14. sept. 2016.
    Liður 1. Hlutafjáraukning í Fjallalambi – erindi frá sveitarstjórn Langanesbyggðar.
7. Fundargerð 21. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags, 8. sept. 2016.
    Liður 3. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Eftirfylgniúttekt í Grunnsk. á Þórshöfn.
8. Fundargerð samstarfshóps um Finnafjarðarverkefnið og landeigenda í Finnafirði, dags. 14. sept. 2016.
9. Eyþing – skipan fulltrúa Langanesbyggðar.
10. Innsent erindi - ósk um lausn frá störfum í sveitarstjórn og sem formaður fræðslunefndar.
11. Alþingiskosningar 2016 – utankjörfundaratkvæðagreiðsla.
12. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið – byggðakvóti fiskveiðiárið 2016/2017.
13. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála – kæra tímabundinna undanþágu frá starfsleyfi fyrir notkun         urðunarsvæðis við Bakkafjörð.
14. Vátryggingar – niðurstöður verðkönnunar.
15. Sorphirða – staða mála kynnt.
16. Eignasjóður – staða framkvæmda og fjármögnun.
17. Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2016.
18. Skýrsla sveitarstjóra.
19. Erindi frá U lista, Hefur Langanesbyggð fengið úthlutað úr styrkvegasjóði fyrir árið 2016.
20. Erindi frá U lista, Urðunarmál í Langanesbyggð.
     A. Hver er staða á endurnýjun samnings við Íslenska gámafélagið.
     B. Moltugerð, hver er staða athugunar á mögulegri moltugerð.
     C. Óskum eftir upplýsingum um hve mikið magn er urðað frá Langanesbyggð á Vopnafirði, hver er kostnður Langanesbyggðar við að urða á Vopnafirði, Hve mikið magn fer í burtu með grænu tunnunum, hver fær greiðslur frá úrvinnslusjóði og hvað er það mikið, hverjar eru tekjur versus gjöld í heild.
21. Erindi frá U lista, hver er kostnaður við skrúðgarð í sumar og hver er staða verkefnisins.
22. Erindi frá U lista, Aðkoma Byggðastofnunar að atvinnumálum á Bakkafirði. Byggðastofnun fundaði með sveitarstjórn Langanesbyggðar 9. september. Hvert er næsta skref í aðkomu þeirra að málefnum Bakkafjarðar.
23. Erindi frá U listanum, 6 mán aðaluppgjör-hafnarsjóður. Óskum eftir nánari upplýsingum um 6 mánaða uppgjörið og sérstaklega Hafnarsjóð. Óskum eftir ítarefni og niðurbrot á kostnaði eftir málaflokkun og deildum.