Fundur sveitarstjórnar
01.11.2016
Fréttir
54. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Grunnskólanum á Bakkafirði þann 3.11.2016 kl. 17:00
Dagskrá:
- Fundargerð aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 23. sept. 2016.
- Fundargerð 388. fundar Hafnasambands Íslands, dags. 12. okt. 2016.
- Fundargerðir 285. og 286. fundar stjórnar Eyþings.
- Fundargerð 2. fundar Almannavarnarnefndar Þingeyinga, dags. 13. okt. 2016.
- Fundargerð 186. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra, dags. 15. sept. 2016.
- Fundargerð 22. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 18. okt. 2016.
- Fundargerð 23. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dag. 26. október 2016.
- Fundargerð 24. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 1. nóv. 2016.
- Fundargerð 9. fundar Atvinnu- og ferðamálanefndar Langanesbyggðar, dags. 31. okt. 2016.
- Fundargerð 20. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, dags. 21. okt. 2016.
- Fundargerð 21. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar Langanesbyggðar, dags. 28. okt. 2016.
- Innsent erindi ósk um fjárstuðning Snorraverkefnið 2017
- Innsent erindi ósk um fjárstuðning Stígamót
- Innsent erindi ósk um fjárstuðning Lionsklúbbur Húsavíkur
- Innsent bréf - Innanríkisráðuneytið form og efni viðauka við fjárhagsáætlun.
- Innsent bréf Byggðastofnun Aflamark Byggðastofnunar.
- Nýr samningur um vátryggingar.
- Finnafjörður staða mála.
- Ljósleiðarkerfi í dreifbýli Langanesbyggðar forhönnun og kostnaðarmat Eflu.
- Fundir sveitarstjórnar breytt fundarform.
- Tillaga að fjárhagsáætlun 2017
- Skýrsla sveitarstjóra.