Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
14.01.2016
Fréttir
39. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 14. janúar 2016 og hefst kl. 17:00
39. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 14. janúar 2016 og hefst kl 17:00
Dagskrá:
- Kosning oddvita og varaoddvita
- Fundargerðir fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 833 og 834
- Fundargerð 380 fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands dags 14. des.
- Fundargerð 275. Fundar Stjórnar Eyþings, dags. 8. des. 2015.
- Fundargerð 13. fundar Fræðslunefndar Langanesbyggðar, dags. 24. nóv. 2015
Liður 1: Tónlistarskóli Langanesbyggðar - Skólastefna - Fundargerð 8. fundar Atvinnu- og ferðamálanefndar Langanesbyggðar, dags. 21. des. 2015.
Liður 4: Ferðamál í Langanesbyggð framtíðarsýn
Liður 5: Atvinnumál í Langanesbyggð - Greið leið hlutafjáraukning
- Úrsögn úr nefndum
- Úrskurðarnefnd um Upplýsingamál Ósk um umsögn, rökstuðning og gögn er varða Finnafjarðarverkefnið og Navitas
- Samstarfssamningur við Þekkingarnet Þingeyinga Yfirlit
- Leikskólabygging staða og næstu skref
- Finnafjarðarverkefnið staða og næstu skref
- Liður frá U-lista Viljayfirlýsing vegna Finnafjarðarverkefnis umræður afgreiðsla
- Skýrsla sveitarstjóra.