Fara í efni

Fundur um öldrunarmál

Fundur
Opinn fundur um öldrunarmál verður haldinn í Glaðheimum á Þórshöfn miðvikudaginn 16. maí kl. 16:00.Á fundinum verða m.a. kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var meðal 60 ára og eldri íbúa Langanesby

Opinn fundur um öldrunarmál verður haldinn í Glaðheimum á Þórshöfn miðvikudaginn 16. maí kl. 16:00.

Á fundinum verða m.a. kynntar niðurstöður könnunar sem gerð var meðal 60 ára og eldri íbúa Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps á viðhorfi þeirra til hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts.

Jafnframt verða á fundinum fulltrúar frá Félagsþjónustu Norðurþings og Tryggingastofnunar og kynna þjónustu við aldraða og vistunarumsóknir, ásamt því að taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum.

Allir velkomnir.

Naust og Félag eldri borgara