Fylgigögn með fundum
06.12.2024
Fréttir
Við höfum frá og með desember 2024 tekið það upp að setja öll gögn (nema trúnaðargögn) með fundargerðum. Þar er hægt að sjá hvaða gögn er verið að ræða undir hverjum lið. Gögnin eru númeruð í sömu röð og þau eru tekin fyrir á fundi. Vonandi verður þessari nýbreytni tekið vel því með þessu erum við að auka gagnsæi og kynna betur þau mál sem eru til umfjöllunar.
Kv.
Sveitarstjóri